05.12.2010 16:00

Reykjanes

Hér er um að ræða danskt vaktskip, áður fiskiskip, sem er með IMO töluna 7392311 fyrir þá sem kunna að grúska og vilja fá að vita nánar um skipið.

Þó get ég upplýst að árið 2005 var það með skráninguna Reykjanes E 157 (frá Esbjerg), en áður hafði það borið nöfnin Hele Smith og þar á undan Triane


                                     Reykjanes © Nort-Sea-Shipsbrokeren