04.12.2010 12:00
Kristín Ólöf ÞH 177 / Bliki ÞH 177
Þessi bátur hefur mikið tengst Stefáni Þorgeiri Halldórssyni á Þórshöfn, því hann sótti hann er hann var í upphafi keyptur frá Bolungavík og norður og var síðan skipstjóri hans. Hér koma myndir af bátnum undir tveimur nöfnu, myndir sem eru í eigu Stefáns Þorgeirs. Eins og fram kom í fyrradag hér á síðunni er báturinn nú kominn suður, í eigu feðga af Álftanesi, en verður trúlega gerður út frá Sandgerði í vetur. Bátur þessi hét meðan hann var á Bolungavík, Guðmundur Einarsson og var mikið aflaskip, náði m.a. því að verða Íslandsmethafi.

Hér er báturinn að koma frá Bolungavík og þá sem 2484. Kristín Ólöf ÞH 177

2484. Kristín Ólöf ÞH 177

2484. Kristín Ólöf ÞH 177

2484. Bliki ÞH 177

2484. Bliki ÞH 177

Hér sjáum við Stefán Þorgeir Halldórsson við 2484. Blika ÞH 177. á Þórshöfn
© myndir ýmist teknar af Stefáni Þorgeiri eða í hans eigu og þá teknar af öðrum

Hér er báturinn að koma frá Bolungavík og þá sem 2484. Kristín Ólöf ÞH 177

2484. Kristín Ólöf ÞH 177

2484. Kristín Ólöf ÞH 177

2484. Bliki ÞH 177

2484. Bliki ÞH 177

Hér sjáum við Stefán Þorgeir Halldórsson við 2484. Blika ÞH 177. á Þórshöfn
© myndir ýmist teknar af Stefáni Þorgeiri eða í hans eigu og þá teknar af öðrum
Skrifað af Emil Páli
