04.12.2010 11:00
Leó II ÞH 66 / Gára RE 62
Hér sjáum við fleiri myndir úr safni Stefáns Þorgeirs Halldórssonar á Þórshöfn. Fyrst er það Leó II ÞH 66 eins og hann leit út á Þórshöfn, en síðan sami bátur sl. sumar er hann var að fara í gegn um endurnýjun lífdags sinna og næst er að taka af honum nýjar myndir, þar sem búið er að sjósetja hann og vonandi tekst það fljótlega, en hann heitir í dag Gára RE 62



1688. Leó II ÞH 66, á Þórshöfn © myndir Stefán Þorgeir Halldórsson


Hér er verið að endurbyggja bátinn sem nú hefur fengið nafnið 1688. Gára RE 62 © myndir í eigu Stefáns Þorgeirs Halldórssonar, teknar 12. júní 2010



1688. Leó II ÞH 66, á Þórshöfn © myndir Stefán Þorgeir Halldórsson


Hér er verið að endurbyggja bátinn sem nú hefur fengið nafnið 1688. Gára RE 62 © myndir í eigu Stefáns Þorgeirs Halldórssonar, teknar 12. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
