04.12.2010 10:01

Hásteinn ÁR 8

Þessa mynd tók Þorgrímur Ómar Tavsen í gærkvöldi á símann sinn og er óvenjulega góð miðað við símamyndir. Sýnir myndin m.a. gatið sem brennt hefur verið á hann til að komast að einhverjum sem unnið hefur verið við að laga að undanförnu.


                 1751. Hásteinn ÁR 8, í Njarðvíkurslipp
       © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 3. des, 2010