03.12.2010 18:04
Þórshöfn 2009
Stefán Þorgeir Halldórsson, á Þórshöfn hefur gefið mér heimild til að nota myndir úr myndasafninu hans og mun ég því í kvöld og næstu daga birta þessar myndir, sem ég mun nota. - Sendi ég Stefáni kærar þakkir fyrir Hér kemur fyrsta myndin sem er ekki þó af bát eins og flestar hinar, en tengist þó sjávarútvegi. Um er að ræða ýmist myndir sem Stefán hefur sjálfur tekið, eða myndir sem eru í hans eigu.

Frá Þórshöfn, sumarið 2009 © mynd í eigu Stefáns Þorgeirs Halldórssonar

Frá Þórshöfn, sumarið 2009 © mynd í eigu Stefáns Þorgeirs Halldórssonar
Skrifað af Emil Páli
