03.12.2010 12:28
Sægrímur í blíðviðri
Það var gott sjóveður í dag og sést það vel á þessari mynd Guðmundar Falk, sem hann tók af Sægrími sigla inn Stakksfjörð í gærdag.

2101. Sægrímur GK 525, í gær © mynd Guðmundur Falk, 2. des. 2010

2101. Sægrímur GK 525, í gær © mynd Guðmundur Falk, 2. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
