03.12.2010 09:08
Veiga ÍS 19 við kræklingalínu
Hér sjáum við Veigu ÍS 19 við kræklingalínu, innanlega á Álftafirði við Djúp, sl. sumar.

1148. Veiga ÍS 19, við kræklingalínu, innanlega á Álftafirði við Djúp © mynd Sigurbrandur, sumarið 2010

1148. Veiga ÍS 19, við kræklingalínu, innanlega á Álftafirði við Djúp © mynd Sigurbrandur, sumarið 2010
Skrifað af Emil Páli
