02.12.2010 23:37

Keypti bát og kvóta fyrir hálfan milljarð með föður sínum

Í dag var sagt frá því í DV að Gylfi Þór atvinnumaður í knattspyrnu hefði keypt bát og kvóta fyrir hálfan milljarð með föður sínum Sigurði Aðalsteinssyni.
Um er að ræða sama bát og ég sagði frá í kvöld hér á síðunni og tók mynd af í Sandgerði Blika ÞH 177.


      2484. Bliki ÞH 117, sem keyptur var fyrir gróða af atvinnumennsku í knattspyrnu © mynd Emil Páll, í Sandgerði 2. des. 2010