01.12.2010 18:11

Húslaus Sægreifi

Nýlega sagði ég frá því að Sægreifi GK 444 væri kominn til Sólplasts í Sandgerði þar sem skipta ætti um stýrishús o.fl. á bátnum. Nú er búið að fjarlægja það gamla og þá kemur í ljós sú mynd af bátnum sem ég birti hér fyrir neðan.


      7287. Sægreifi GK 444, hjá Sólplasti í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. des. 2010