01.12.2010 07:15

Víkingur III ÍS 280 / Brynjólfur ÁR 4

Fyrir ekki svo löngu birti ég myndasyrpu og sagði sögu þessa báts, sem endaði í klippunum í Njarðvíkurslipp nú síðsumars og hét síðast Valberg II VE 105. Síðan þá hef ég komist yfir þessar tvær myndir af bátnum, sem ekki fylgdu þá með í syrpunni.


                     127. Víkingur III ÍS 280 © mynd Snorrason


                       127. Brynjólfur ÁR 4 © mynd Snorrason