29.11.2010 17:31
Tony
Þessi hefur staðið tilbúinn í Njarðvíkurslipp til ferðar til Grænhöfðaeyja í hálft annað ár, þangað sem búið var að selja hann. Í dag færður til í meira geymslustæði, enda trúlega ekkert sem bendir til að hann sé á förum fyrr en í fyrsta lagi í vor, ef hann fer þá nokkuð.

Tony ex 46. Moby Dick, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 29. nóv. 2010

Tony ex 46. Moby Dick, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 29. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
