29.11.2010 09:10
Íslendingar slá Noregsmet í aflabrögðum smábáta
Norsk-íslenski báturinn Saga K Eskoy T-20-T var rétt í þessu að slá Noregsmet í aflabrögðum smábáta með því að slá 100 tonna múrinn í einum mánuði. Til hamingju með það strákar.

Saga K. Esköy T-20-T © mynd af Facebooksíðu bátsins

Saga K. Esköy T-20-T © mynd af Facebooksíðu bátsins
Skrifað af Emil Páli
