29.11.2010 08:51

Heppinn SH 47

Hér er bátur smíðaður af Kristjáni heitnum Sigurðssyni í Stykkishólmi 1983 og er en í fullu fjöri og vel við haldið, enda búinn að vera í eigu Einars Karlssonar í Stykkishólmi frá upphafi, og verið notaður í eyjarnar og á handfæri.


              6457. Heppinn SH 47, í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur Jakobsson