29.11.2010 00:00
Katrín SU 54 / Skírnir AK 12 / Skúmur KE 111 / Skúmur GK 22
Þessi er af árgerðinni 1960 og var gerður út hérlendis í tæp 30 ár og þá seldur fyrst til Svíþjóðar, er hann fór upp í stærra skip og þaðan til Kolumbíu og eftir það veit ég ekkert um bátinn.

191. Katrín SU 54 © mynd Snorrason

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorrason

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorri Snorrason

191. Skírnir AK 12 © ljósmyndari ókunnur

191. Skírnir AK 12
© ljósm. ókunnur

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorrason, 1961

191. Skúmur KE 111 © mynd Emil Páll

191. Skúmur GK 22 © mynd Snorrason

191. Skúmur GK 22 © ljósm. ókunnur





191. Skúmur GK 22 © brimmyndir Snorrason

191. Skúmur GK 22 á strandstað á Hópsnesi © mynd af skilti, Emil Páll. 18. nóv. 2010

191. Skúmur GK 22, á strandstað © frásögn Víkurfrétta
Smíðaður í Leirvik, Noregi 1960 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Strandaði við Hópsnes í Grindavík 3. febrúar 1987. Báturinn hafði verið á útleið frá Grindavík er stýrið bilaði og bátinn rak á land. Björgunarskipið Goðinn náði bátnum út degi síðar.
Seldur úr landi til Svíþjóðar 11. des. 1987, þar sem hann fór upp í nýsmíði. Þaðan var hann seldur strax til Kolumbíu í Suður-Ameríku og er ekkert vitað um skipið eftir að sú sala fór fram.
Nöfn: Katrín SU 54, Skírnir AK 12, Skúmur KE 111, Skúmur GK 22, Arnfirðingur GK 22 og aftur Skumur GK 22 og síðan í Svíþjóð skráður sem Skumur.

191. Katrín SU 54 © mynd Snorrason

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorrason

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorri Snorrason

191. Skírnir AK 12 © ljósmyndari ókunnur

191. Skírnir AK 12
© ljósm. ókunnur

191. Skírnir AK 12 © mynd Snorrason, 1961

191. Skúmur KE 111 © mynd Emil Páll

191. Skúmur GK 22 © mynd Snorrason

191. Skúmur GK 22 © ljósm. ókunnur





191. Skúmur GK 22 © brimmyndir Snorrason

191. Skúmur GK 22 á strandstað á Hópsnesi © mynd af skilti, Emil Páll. 18. nóv. 2010

191. Skúmur GK 22, á strandstað © frásögn Víkurfrétta
Smíðaður í Leirvik, Noregi 1960 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Strandaði við Hópsnes í Grindavík 3. febrúar 1987. Báturinn hafði verið á útleið frá Grindavík er stýrið bilaði og bátinn rak á land. Björgunarskipið Goðinn náði bátnum út degi síðar.
Seldur úr landi til Svíþjóðar 11. des. 1987, þar sem hann fór upp í nýsmíði. Þaðan var hann seldur strax til Kolumbíu í Suður-Ameríku og er ekkert vitað um skipið eftir að sú sala fór fram.
Nöfn: Katrín SU 54, Skírnir AK 12, Skúmur KE 111, Skúmur GK 22, Arnfirðingur GK 22 og aftur Skumur GK 22 og síðan í Svíþjóð skráður sem Skumur.
Skrifað af Emil Páli
