26.11.2010 14:24

Nýr Tryggvi Eðvarðs SH 2

Sjósettur hefur verið í Hafnarfirði nýr Tryggvi Eðvarðs SH 2, frá Trefjum ehf.. Tók ég tvær myndir af honum snemma í morgun það snemma að ekki var farið að birta nægjanlega til myndatöku, en lét það þó flakka, bæði varðandi þessar myndir og aðrar sem ég tók í firðinum í sömu ferð og birtast hér í dag.




          2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2, í Hafnarfirði í morgun. Nýr bátur af gerðinni Cleopatra 38 frá Trefjum ehf.  © myndir Emil Páll, 26. nóv. 2010