26.11.2010 09:00
Egill Halldórsson SH 2 og Þorlákur ÍS 15 í Bolungavík 2006
Sigurbrandur Jakobsson tók þessa mynd í Bolungavík, haustið 2006 og eru báðir þessir bátar til ennþá, annar vísu með öðru nafni.
1458. Egill Halldórsson SH 2, nú Gulltoppur GK 24 og 2446. Þorlákur ÍS 15, í Bolungarvík © mynd Sigurbrandur Jakobsson, haustið 2006
Skrifað af Emil Páli
