25.11.2010 11:30
Dulbúin hótun - gestabókin því læst
Eftirfarandi kom í gestabókina hjá mér í nótt
Titill:
þér er ekki ant um tölvu þína
Efni
Þar sem eigandi bátsinns bað þig að mynda EKKI bátinn en gerir það samt og virðist vera stoltur.. þá er ég hræddur um að þín talva verði ekki starfhæf lengi.. :)
Góðar stundir
Frá:
Bangsi, artic-cat@torg.is,
Ip tala: 194.144.142.52
Í framhaldi af þessu fer þessi færsla, ásamt árás Antons í gærkvöldi til rannsóknar hjá tilbærum aðilum, sem ákveða framhald málsins af minni hálfu
Skrifað af Emil Páli
