25.11.2010 00:00
Sjósetning Víkings KE 10
Eins og áður hefur komið fram varð síðuritari fyrir óskemmtilegri reynslu er bátur þessi var sjósettur í Grófinni, eftir viðgerðina, er hann sigldi á Hólmsbergið fyrir skemmstu.
Hér koma 6 myndir sem ég tók í Grófinni við þetta tækifæri






Frá sjósetningu og flutningi 2426. Víkingi KE 10 í Grófina, Keflavík © myndir Emil Páll, 24. nóv. 2010
Hér koma 6 myndir sem ég tók í Grófinni við þetta tækifæri






Frá sjósetningu og flutningi 2426. Víkingi KE 10 í Grófina, Keflavík © myndir Emil Páll, 24. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
