24.11.2010 11:00

Hávarður ÍS 160

Hér sjáum við bátinn á strandstað á Meðallandssandi í apríl 1967. Hann náðist fljótlega út og var gerður út í mörg ár eftir það, en að lokum var hann talinn ónýtur 1986 og hét þá Fanney SH 24


     554. Hávarður ÍS 160, strandaður á Meðallandssandi í apríl 1967. Ekki lauk hann þó ferli sínum þarna, eins og sést í texta fyrir ofan myndina © mynd af netinu, ljósm. ókunnur