24.11.2010 07:31

Dönsk björgunarþyrla í Reykjavík

Jón Páll sendi mér þessar myndir af danskri björgunarþyrlu sem lenti við flugskýli Landhelgisgæslunnar í Reyjavík í gær um kl. 14.30. Þyrla þessi er talin fullkomnasta björgunarþyrla heimsins í dag og var hér í æfingaflugi.






    Danska björgunarþyrlan við Flugskýli Landhelgisgæslunnar í Reykjavík í gær © myndir Jón Páll, 23. nóv. 2010