23.11.2010 23:00
Caesar að sökkva í sæ
Hér er það togarinn Caesar sem er að sökkva í sæ í Víkurál 1. júní 1971. En þessi sami togari hafði strandaði við Arnarnes 23. apríl sama ár og var náð út og því var verið að draga hann til útlanda er hann sökk.

Caesar að sökkva í Víkurál © mynd frá 1. júní 1971, á netinu, ljósm.:ókunnur

Caesar að sökkva í Víkurál © mynd frá 1. júní 1971, á netinu, ljósm.:ókunnur
Skrifað af Emil Páli
