23.11.2010 17:00

Arnarberg ÁR 150 undan Snæfellsjökli í dag

Gísli Gíslason, þyrluflugstjóri er nú í afleysingum á Bylgju VE og tók þessa mynd undan Snæfellsjökli í dag kl. 16. 25. Flyt ég honum kærar þakkir fyrir


         1135. Arnarberg ÁR 150, undan Snæfellsjökli núna áðan © mynd Gísli Gíslason, 23. nóv. 2010