23.11.2010 18:00
HS orka í Svartsengi
Þó svo að orkuverið hjá HS orku í Svartsengi tilheyri hvorki skipum né skipafróðleik, gat ég ekki staðist það að smella þessum myndum í morgun, þegar sólinn baðað orkuverið og reykinn geislum sínum.



Orkuver HS orku og næsta umhverfi í Svartsengi í morgun © myndir Emil Páll, 23. nóv. 2010



Orkuver HS orku og næsta umhverfi í Svartsengi í morgun © myndir Emil Páll, 23. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
