23.11.2010 15:00
Grindavík í morgun
Þegar sólin er svona neðarlega eins og á þessum árstíma, er mjög erfitt að mynda í Grindavíkurhöfn, sem sést best í þessari færslu og næstu hér á eftir. Það skip sem sést á þessari mynd verður umfjöllunarefnið á miðnætti í nótt og margar skemmtilegar sólarmyndir eða kannski réttara að segja skuggamyndir af viðfangsefninu.

Frá Grindavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 23. nóv. 2010

Frá Grindavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 23. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
