22.11.2010 22:00
Dagróðrabátar Hólmgríms við sömu bryggju
Við það að skipakosturinn sem legið hefur í Njarðvíkurhöfn frá því að dýpkun í Helguvík lauk, hvarf í dag opnaðist sá möguleiki að allar þrír dagróðrabátarnir sem Hólmgrímur Sigvaldason gerir út frá Njarðvik geta verið við sömu bryggju og gerist það strax er þeir komu úr róðri í dag.

363. Maron GK 522, 1420. Keilir SI 145 og 525. Sægrímur GK 525, í Njarðvikurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 22. nóv. 2010

363. Maron GK 522, 1420. Keilir SI 145 og 525. Sægrímur GK 525, í Njarðvikurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 22. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
