21.11.2010 23:02

Norrona í Vestmannasundi

Þessa skemmtilegu mynd sá ég inni á vef Jóanis Nielsen í Færeyjum, sem hefur netfangið: joanisnielsen.fo og birti hér ásamt þeim myndtexta er henni fylgdi á færeysku

Norrøna ávegis til Íslands - myndin er tikin 15. nov. 2010