21.11.2010 18:01
Erling - Reykjanesbær
Aðeins þrír bátar eru með heimahöfn í Reykjanesbæ, en hinir halda sig við Keflavík eða Njarðvík. Hér sjáum við einn hinna þriggja.
233. Erling KE 140, Reykjanesbær © mynd Emil Páll, 21. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
