20.11.2010 17:03
Nýsmíði fyrir aðila í Njarðvík
Ég hef áður fjallað um þennan bát sem Bláfell er að framleiða fyrir útgerðarmann í Njarðvík og á að verða tilbúinn í næsta mánuði.


Nýsmíðin fyrir útgerðarmann í Njarðvík © myndir Emil Páll, 19. nóv. 2010


Nýsmíðin fyrir útgerðarmann í Njarðvík © myndir Emil Páll, 19. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
