20.11.2010 16:00

Þröstur SH 19 í breytingu

Úti á athafnarsvæði Bláfells á Ásbrú stendur þessi bátur og eru fyrirhugaðar miklar breytingar á honum, en hvort hann verður lengdur og dekkaður, eða annað hvort á eftir að koma í ljós og eins stendur jafnvel til að setja á hann nýtt stýrishús.


           7410. Þröstur SH 19, utan við Bláfell á Ásbrú © mynd Emil Páll, 19. nóv. 2010