20.11.2010 09:24
Keilir SI á siglingu
Þorgrímur Ómar Tavsen sendi mér þessa mynd sem hann tók í morgun á símann sinn, úti á miðum, áður en það fór að birta. Raunar er ekki farið að birta enn.

1420. Keilir SI 145 © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 20. nóv. 2010

1420. Keilir SI 145 © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 20. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
