20.11.2010 08:45

Gamall og lúinn

Guðmundur  Falk skrapp út í Sandgerði í nótt og tók þá þessa mynd og með henn fylgdi þessi texti:

Skrapp rúnt út í nóttina og rakst á þennan bakvið Fræðasetrið birtan var skemmtileg og ákvað að smella einni af honum ekki séð hann lengi á bátasíðunum

Mjög sérstök birta í nótt en baklýsing góð þarna en það sést gjörla hvað er lágskýjað á þessari mynd og alveg merkilegt að ekki rigni dropa úr þessu


                     330. Logi GK 121 © mynd Guðmundur Falk, 20. nóv. 2010