20.11.2010 00:00

Steingrímur Trölli ST 2 / Steingrímur Trölli KE 81 / Hólmanes SU 120 / Jón Þórðarson BA 180

Þessi tappatogari var ekki til nema í rétt um 20 ár og bar þá fjórar skráningar hérlendis og fór að lokum í niðurrifs.


           201. Steingrímur Trölli ST 2 © mynd Snorrason


         201. Steingrímur Trölli ST 2 © mynd Snorrason


                       201. Steingrímur Trölli KE 81 © mynd Snorrason


     201. Steingrímur Trölli KE 81, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Sigurður Bergþórsson


                               201. Hólmanes SU 120 © mynd Þorgeir Baldursson


         201. Hólmanes SU 120, við ísröndina við Vattarnes © mynd Saga Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson


          201. Jón Þórðarson BA 180 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Helgi Garðarsson


                           201. Jón Þórðarson BA 180 © mynd jakobk.blog.is

Smíðanúmer 408 hjá V.E.B. Vokswerft Stralsund, Stralsundi, Austur-Þýskalandi 1959, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar.

Var einn af svonefndu Tappatogurum, en það voru systurskipin 12 nefnd og eru þau nú öll horfinn úr ísleskum skipastól nema eitt.

Talinn ónýtur (Úreldingasjóður) 21. okt. 1982. Stálfélagið hf., eignaðist skipið og seldi það til Englands til niðurrifs í sept. 1984.

Nöfn: Steingrímur Trölli ST 2, Steingrímur Trölli KE 81, Hólmanes SU 120 og Jón Þórðarson BA 180.