18.11.2010 18:00

Elvis og Sæborg eiga margt sameiginlegt

Þessir tveir bátar eiga margt sameiginlegt. Ekki aðeins að vera báðir úr Grindavík og báðir úr plasti, báðir smíðaðir í Hafnarfirði, báðir í raun í eigu sama aðila þ.e. Einhamars Seafood. Þá eru skipaskránúmer þeirra beggja með sömu tölustöfunum þó röð þeirra sé ekki sú sama.


      2461. Elvis GK 60 og 2641. Sæborg GK 68, í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 18. nóv. 2010