18.11.2010 16:03
Marta Ágústsdóttir á veiðum
Hér sjáum við bátinn á veiðum stutt frá landi, en myndin er tekin úr Þórkötlustaðahverfi í Grindavík í rigningunni í morgun og því er hún fremur óskír.

967. Marta Ágústsdóttir GK 14 á veiðum út af Þórkötlustaðahverfi í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 18. nóv. 2010

967. Marta Ágústsdóttir GK 14 á veiðum út af Þórkötlustaðahverfi í Grindavík í morgun © mynd Emil Páll, 18. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
