17.11.2010 17:25
Hamar GK 176
Þessar myndir tók ég í morgun af bát á leið út á miðin frá Grindavík. Myndirnar voru teknar áður en orðið var fullbjart og því var fógusinn ekki alveg eins og vera átti, en það verður bara að hafa það.


7269. Hamar GK 176, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 17. nóv. 2010


7269. Hamar GK 176, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 17. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
