15.11.2010 17:00
Nótin tekin um borð
Eins og ég sagði frá í morgun kom Hákon EA til Helguvíkur að ná í síldarnót. Kom nótin að skipshlið rétt fyrir hádegi og tók ég þá þessar tvær myndir.


Nótin tekin um borð í 2407. Hákon EA 148, í Helguvík © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010


Nótin tekin um borð í 2407. Hákon EA 148, í Helguvík © myndir Emil Páll, 15. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
