13.11.2010 10:00
Einar Örn í Norðursjó
Hér kemur smá syrpa sem Einar Örn Einarsson hefur tekið af þvi sem fyrir augu hans ber þar sem hann er yfirstýrimaður á þjónustuskipi við borpalla þar og hér eru það pallar sem ganga undir nafninu VALHALL og er í Norðursjó.

Á siglingu frá VALHALL til ULA. Þarna má sjá ENERGY GIRL, svo einn lítinn esvaktbát og þá einn supply bát sem er eins og Energy Swan

STILHAY - safetybátur á Valhall. Gamall fiskibátur

VALHALL komplexen

EDDAFJORD en skipið lenti í árekstri við PHOSPER, 2 dögum síðar utan við Tanager og verður frá næstu tvær vikurnar

PROSPER á leið í land, þar sem skipið lenti í áreksti við Eddafjord. Brúarvængurinn eyðilagðist ásamt megninu af því sem var á brúarþakinu, ásamt springer léttbátnum. Ekki sá fallegasti í flotanum.

STRIL MYSTER við ULA-borpallinn

STRIL MYSTER á leið til Tanager

Hér er það sjálfur yfirstýrimaðurinn og ljósmyndarinn Einar Örn Einarsson og ljóst er að lífið hjá honum er ekki svo slæmt miðað við svipinn á andliti hans.
© myndir Einar Örn Einarsson í Norðursjó í nóv. 2010

Á siglingu frá VALHALL til ULA. Þarna má sjá ENERGY GIRL, svo einn lítinn esvaktbát og þá einn supply bát sem er eins og Energy Swan

STILHAY - safetybátur á Valhall. Gamall fiskibátur

VALHALL komplexen

EDDAFJORD en skipið lenti í árekstri við PHOSPER, 2 dögum síðar utan við Tanager og verður frá næstu tvær vikurnar

PROSPER á leið í land, þar sem skipið lenti í áreksti við Eddafjord. Brúarvængurinn eyðilagðist ásamt megninu af því sem var á brúarþakinu, ásamt springer léttbátnum. Ekki sá fallegasti í flotanum.

STRIL MYSTER við ULA-borpallinn

STRIL MYSTER á leið til Tanager

Hér er það sjálfur yfirstýrimaðurinn og ljósmyndarinn Einar Örn Einarsson og ljóst er að lífið hjá honum er ekki svo slæmt miðað við svipinn á andliti hans.
© myndir Einar Örn Einarsson í Norðursjó í nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
