12.11.2010 17:52
Sveitungar hittast
Segja má að nú þegar Skvetta SK 7, hafi verið færð úr húsi í Njarðvíkurslipp og sett á útistæði fyrir framan bát þann sem síðast hér Sigurvin GK 51, hafi gamlir sveitungar frá Hofsós verið að hittast. En heimahöfn Skvettu er á Hofsósi og Sigurvin var áður frá Hofsósi og bar þá nafnið Hafbjörg SK 154 og er vel er skoður afturendi þess báts má sjá móta fyrir nafninu Hofsós. Þar að auki eru þetta báðir trébátar og nánast jafn gamlir, þó er Sigurvin aðeins eldri smíðaður á Fáskrúðsfirði 1972, en Skettan er smíðuð í Hafnarfirði 1975.




1428. Skvetta SK 7 og 1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurslipp í dag

1428. Skvetta SK 7

Nafnið HOFSÓS er að koma í gegn um málninguna
© myndir Emil Páll, 12. nóv. 2010




1428. Skvetta SK 7 og 1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurslipp í dag

1428. Skvetta SK 7

Nafnið HOFSÓS er að koma í gegn um málninguna
© myndir Emil Páll, 12. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
