10.11.2010 00:00
Hásteinn ÁR 8
Þessi bátur Hásteinn ÁR 8, sem er með heimahöfn á Stokkseyri, er gerður út frá Þorlákshöfn. Í dag (eða raunar í gær, þar sem kominn er nýr dagur þegar þetta birtist) kom hann til Njarðvíkur þar sem hann mun fara í slipp og við það tækifæri tók ég þessa myndasyrpu.
Bátur þessi sem var smíðaður í Svíþjóð 1984 var keyptur hingað til lands 1987 og þá til Stykkishólms þar sem hann fékk nafnið Örn SH 248 og eftir það var hann seldur til Vestmannaeyja og hélt nafninu en fékk númerið VE 344 og 1992 var hann kominn með núverandi nafn og heimahöfn.

1751. Hásteinn ÁR 8, á siglingu inn Stakksfjörðinn á leið til Njarðvíkur, en myndin er tekin við Vatnsnesvita, í Keflavík

1751. Hásteinn ÁR 8, kemur fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvík








1751. Hásteinn ÁR 8, kominn til hafnar í Njarðvík © myndir Emil Páll, 9. nóv. 2010
Bátur þessi sem var smíðaður í Svíþjóð 1984 var keyptur hingað til lands 1987 og þá til Stykkishólms þar sem hann fékk nafnið Örn SH 248 og eftir það var hann seldur til Vestmannaeyja og hélt nafninu en fékk númerið VE 344 og 1992 var hann kominn með núverandi nafn og heimahöfn.

1751. Hásteinn ÁR 8, á siglingu inn Stakksfjörðinn á leið til Njarðvíkur, en myndin er tekin við Vatnsnesvita, í Keflavík

1751. Hásteinn ÁR 8, kemur fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvík








1751. Hásteinn ÁR 8, kominn til hafnar í Njarðvík © myndir Emil Páll, 9. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
