09.11.2010 15:00
Síld komin inn á Stakksfjörð
Sjómenn á dagróðrabátum hafa að undanförnu orðið varir við síldarlóðningar á Stakksfirði s.s. framan við Helguvík og fyrir helgi sá ég vaðandi síld inn í smábátahöfninni í Grófinni. Þorgrímur Ómar Tavsen, stýrimaður á Sægrími GK, tók þessar myndir af síldarlóðningu, á gsm símann sinn, er hann var á landleið núna rétt áðan

Staðsetning: 64'03 - 22,32

© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. nóv. 2010

Staðsetning: 64'03 - 22,32

© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
