07.11.2010 09:10
Fjóla SH 7
Mér sýnist að þema dagsins verði myndir úr Grindavík sem eru a.m.k. 25 ára gamlar og síðan myndir sem Aðalheiður tók í gær í Stykkishólmi. Í kvöld koma síðan langar myndasyrpur frá bátum á þessum stöðum þar sem mikið er að sjá, en í allan dag koma myndir frá báðum þessum stöðum. Syrpan úr Hólminum kemur fljótlega eftir kvöldmat, en sú úr Grindavík á miðnætti.
Hér kemur fyrsta mynd dagins úr hólminum.

2070. Fjóla SH 7, í Stykkishólmi © mynd Aðalheiður, 6. nóv. 2010
Hér kemur fyrsta mynd dagins úr hólminum.

2070. Fjóla SH 7, í Stykkishólmi © mynd Aðalheiður, 6. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
