07.11.2010 08:54
Áttæringurinn Geir
Hér sjáum við áttæringinn Geir, sem var síðasta áraskipið sem var gert út frá Grindavík. Báturinn var síðar gerður upp og varðveittur á Sjóminjasafni Hafnarfjarðar.

Áttæringurinn Geir, áður en hann var gerður upp © mynd úr Ægi í júní 1985

Áttæringurinn Geir, áður en hann var gerður upp © mynd úr Ægi í júní 1985
Skrifað af Emil Páli
