07.11.2010 00:00
Ósk KE 5
Hér kemur tíu mynda syrpa af Ósk KE 5 þar sem báturinn var að koma inn til Njarðvíkur, en hann er nú að veiða af stórum hluta kvóta Erlings KE, sem hefur verið lagt, en fiskvinnslufyrirtæki það sem gerði út Erling, vinnu afla þann sem Ósk ber að landi.










1855. Ósk KE 5, kemur inn til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010










1855. Ósk KE 5, kemur inn til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
