06.11.2010 23:00
Fiskkör á reki
Á þessum myndum má sjá fiskikör frá Umbúðamiðlun sem hafa verið á reki á sjónum og eru meðal þeirra hátt í 10 kara sem liggja utan á sjóvarnargarðinum sem gerður var framan við Víkingaheima á Fitjum í Njarðvik. Virðist ljóst að þeir hafi borist á garðinn í háflóði, því þau eru það hátt upp í garðinum.


Svona fljótt á litið eru þarna 8 - 10 plast-fiskikör sem dreifast eftir sjóvarnargarðinum
© myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010


Svona fljótt á litið eru þarna 8 - 10 plast-fiskikör sem dreifast eftir sjóvarnargarðinum
© myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
