06.11.2010 19:00

Nanna Ósk II ÞH 133

Þessa mynd tók ég í vikunni í Hafnarfirði og meðal þeirra báta er einn sem kom að ég held í dag nýr til Raufarhafnar og trúlega gerir Hafþór honum því góð skil. Hér birti ég mynd af bátnum í Hafnarfirði daginn áður en hann fór norður, en á mynd minni er hann milli báta og því er myndin ekki sérstaklega góð til að sýna hann allan.


             2793. Nanna Ósk ÞH 133, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010