06.11.2010 13:18

Víkingur KE 10 á skötusel

Þeir á Víkingi KE 10 voru í morgun að búa bátinn út á skötuselsveiðar og munu trúlega leggja á morgun. Tveir róa á bátnum, þeir Anton Hjaltason og Þorgils Þorgilsson, en sá síðarnefnd er eigandi af Röstinni GK 120 sem liggur í Njarðvíkurhöfn þar sem hann segir að leiguverðið á kvóta sé of hátt til að hægt sé að gera út.




     2426. Víkingur KE 10, í Grófinni í Keflavík © myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010