05.11.2010 20:00
Hólmsteinn GK 20
Það passar vel að sýna hvað búið er að gera flott við þennan bát, á sömu síðu og öðrum er hrósað, þó sá sé munurinn að þessi hefur verið afskráður og tekin til varðveislu á Garðskaga.

573. Hólmsteinn GK 20, á Garðskaga © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2010

573. Hólmsteinn GK 20, á Garðskaga © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
