05.11.2010 19:05
Gunnar Hámundarson og Röstin
Hér sjáum við tvo gamla eikarbáta sem nýlega hafa báðir verið teknir vel í gegn og heldur annar viðarlitnum en ekki hinn. Um framtíð þessara báta er ekkert vitað, en þegar Röstin var tilbúin var talað um að hún færi senn til veiða, en ég sé ekkert fararsnið á þeim báti. Aftur á móti er tala um að hinn, þ.e. Gunnar Hámundarson fari sennilega fljótlega til veiða á ný.

500. Gunnar Hámundarson GK 357 og 923. Röstin GK 120, í Njarðvíkurhöfn í dag
© mynd Emil Páll, 5. nóv. 2010

500. Gunnar Hámundarson GK 357 og 923. Röstin GK 120, í Njarðvíkurhöfn í dag
© mynd Emil Páll, 5. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
