05.11.2010 18:26
Gunnar Hámundarson GK 357, glæsilegur að vanda
Það er alltaf gaman að sjá þessa gömlu eikarbáta, þegar þeir eru teknir vel í gegn og fá síðan viðaráferð. Tók ég í dag myndir af einum slíkum sem var sjósettur eftir slíka meðferð í gærdag.

500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Njarðvíkurhöfn rétt eftir hádegi í dag

Hér er hann kominn í sitt gamla stæði í Keflavíkurhöfn nú síðdegis
© myndir Emil Páll, 5. nóv. 2010

500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Njarðvíkurhöfn rétt eftir hádegi í dag

Hér er hann kominn í sitt gamla stæði í Keflavíkurhöfn nú síðdegis
© myndir Emil Páll, 5. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
