05.11.2010 17:12
Berglín GK: Öll skrúfublöðin skemmd
Þessa stundina er verið að draga togarann Berglín GK 300 upp í slipp í Njarðvík og er þegar komið í ljós að öll skrúfublöðin eru skemmd, en trúlega hefur stýrið og hællinn sloppið alveg. Sést þetta best á myndunum sem ég tók núna áðan.

1905. Berglín GK 300, á leiðinni upp í slipp rétt fyrir kl. 17 í dag



Skemmdirnar á skrúfublöðunum eru vel sjáanleg, þó þau séu mismikið skemmd
© myndir Emil Páll, 5. nóv. 2010

1905. Berglín GK 300, á leiðinni upp í slipp rétt fyrir kl. 17 í dag



Skemmdirnar á skrúfublöðunum eru vel sjáanleg, þó þau séu mismikið skemmd
© myndir Emil Páll, 5. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
